Verðskrá

  Greiða þarf 8.000kr staðfestingargjald við bókun til að festa tíma. Sú upphæð gengur svo upp í heildarupphæð tökunnar.  

Almennar myndatökur

Andlitsmyndir (Portrait)

30 mínútur í stúdíói

4 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

16.900 kr

 

Einstaklings myndataka

60 mínútur í stúdíói

8 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

29.900 kr

Barnamyndataka

1-3 börn í töku

60 mínútur í stúdíói

10 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

38.900 kr

Fjölskyldu myndataka

60-90 mínútur í stúdíói

Hópmynd af fjölskyldunni ásamt einstaklingsmyndum

2 x prentun 21×29 cm.

5 x prentun 13×18 cm.

15 x prentun 10×15 cm.

Alls 30 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

44.900 kr

Fjölskyldumyndataka utan stúdíós

Allt að 60 mínútur

Hópmynd af fjölskyldunni

Portrait myndir af fjölskyldumeðlimum***

2 x prentun 21×30 cm.

7 x prentun 15×21 cm.

15 x prentun 10×15 cm.

Alls 30 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

94.900 kr

Verð eru með 24% VSK.

Brúðkaup

Myndataka

Uppstillt úti*/inni myndataka, allt að 1 klst.

8 myndir í vef- og prentstærð.

74.900 kr

Myndataka og athöfnin

Uppstillt úti*/inni myndataka og myndir frá athöfninni, allt að 3 klst.

Bestu myndirnar í standard ljósmyndabók.

124.900 kr

Auka ljósmyndari:   20.000 kr

Myndataka, athöfnin og veislan

Uppstillt úti*/inni myndataka, myndir frá athöfninni og myndir úr veislunni, allt að 5 klst.

Bestu myndirnar í standard ljósmyndabók.

194.900 kr

Auka ljósmyndari:   50.000 kr

Allur dagurinn

Allur dagurinn, allt frá undirúningi til veislu loka.

Bestu myndirnar í standard ljósmyndabók.

299.900 kr

Auka ljósmyndari:   80.000 kr

* Fer eftir veðri að sjálfsögðu hvort takan er inni eða utandyra og því gott að hafa alltaf tvo staði í huga.

Hver auka klukkustund:   15.000 kr

 

Gull brúðkaups pakkinn (Geirix og co.)

Allur dagurinn, allt frá undirbúningi til veislu loka.

Tíu bestu myndirnar prentaðar á fiber baryta pappír og settar í karton (bak- & framhlið) og áritaðar og númeraðar.

Tveir ljósmyndarar, karl og kona sem fylgja brúðhjónunum eftir allan daginn, saman og í sitthvoru lagi.

Undirbúningur fyrir tökur byrjar vel fyrir æfingu, og er myndataka með brúðhjónunum tekin fyrir stóra daginn aukalega.

Verð: 467,000.-

Platínu brúðkaups pakkinn (Geirix og co.)

Allur dagurinn, allt frá undirbúningi til veislu loka.

Tíu bestu myndirnar prentaðar á fiber baryta pappír í ~50×40 stærð og settar í sýrufrítt karton (bak- & framhlið) og áritaðar og númeraðar.

Ein mynd að vali brúðhjóna er prentuð í ~140×100 stærð á hágæða fiber baryta pappír, umvafin sýrufríu kartoni í baki og framhlið og innrömmuð í hágæða ramma sem passar við myndina sem valin er.

Tveir ljósmyndarar, karl og kona sem fylgja brúðhjónunum eftir allan daginn, saman og í sitthvoru lagi.

Þriðji ljósmyndari myndar undirbúning, gesti og annað sem skiptir brúðhjón máli.

Undirbúningur fyrir tökur byrjar vel fyrir æfingu, og er myndataka með brúðhjónunum tekin fyrir stóra daginn aukalega.

Verð: 885,000.-

Ljósmyndabók (Geirix og co.)

Aukalega er hægt að panta veglega fimmtíu ljósmynda brúðkaupsbók, innan 12. mánaða frá athöfn.

Sérvalin pappír er aðeins notaður í bækurnar og allt í hæsta gæðaflokki. Tilvalin gjöf handa brúðhjónum frá vinum og vandamönnum.

Verð: 155,000.-

Verð eru með 24% VSK.

Ferming / Siðfesta / Útskrift

Pakki I

30 mínútur í stúdíói
8 fullunnar myndir í stafrænu formi

29.900 kr

Pakki II

90 mínútur í stúdíói
12 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

Hópmynd af fjölskyldunni

39.900 kr

Pakki III

2 klukkustundir í stúdíói
20 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

Hópmynd af fjölskyldunni

54.900 kr

Pakki IV

Boðskortamyndataka ****
60 mínútur í stúdíói
60 mínútur í veislu
60 mínútur í athöfn
25 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

99.200 kr

Pakki V

Boðskortamyndataka ****
60 mínútur í stúdíói
60 mínútur í veislu
60 mínútur í athöfn
60 mínútur á stað að eigin vali**
30 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

122.760 kr

Verð eru með 24% VSK.

Tónlist og viðburðir

Tónleikar

30-60 mínútur af tónleikum

12 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

29.900 kr

60-120 mínútur af tónleikum 24 fullunnar myndir (á stafrænu formi*)

49.900 kr

Heill dagur

Heill dagur af undirbúningi ásamt b2b tónleikum

Baksviðsmyndir (eins og óskað er samkvæmt samkomulagi)

*Möguleiki á að mæta með ljósabúnað og mynda í pop-up studíó baksviðs

Hafið samband til að fá tilboð

Prómó tökur í stúdíói

Hafið samband til að fá tilboð

Prómó tökur á location

Hafið samband til að fá tilboð

Verð eru án VSK.

Sviðslist

Dansverk

30-60 mínútur af dansverki

12 fullunnar myndir

21.900 kr

60-120 mínútur af dansverki

24 fullunnar myndir

39.900 kr

Leikverk

30-60 mínútur af leikverki

12 fullunnar myndir

29.900 kr

60-120 mínútur af leikverki

24 fullunnar myndir

49.900 kr

Kynningarefni

 

Prómó myndir á location fyrir kynningarefni á neti.

Hafið samband til að fá tilboð

 

Prómó myndir á location fyrir kynningarefni á prent.

Hafið samband til að fá tilboð

 

Prómó myndir fyrir fjölmiðla.

Hafið samband til að fá tilboð

 

Prómó myndir fyrir sýningar í stúdíó (bæði net og prent).

Hafið samband til að fá tilboð

Verð eru án VSK.

Öllu myndefni er skilað á stafrænu formi*

Semja þarf um myndanotkun í kynningarskyni sérstaklega, m.a. hvort efni er fyrir birtingu opinberlega.

Vörumyndatökur

Smávara

4 myndir litgreindar og tilbúnar í gæðum fyrir prent og net.

54.900 kr

Miðstærð af vöru (allt að 1m x 1m x 1m)

4 myndir litgreindar og tilbúnar í gæðum fyrir prent og net.

79.900 kr

Stór vara (allt frá 1 rúmmetra og uppúr)

Hafið samband til að fá tilboð.

Verð eru án VSK.

Notkun í eigin kynningar, auglýsingar s.s. í fjölmiðlum og neti. Öllu myndefni er skilað á stafrænu formi.

Tískumyndatökur

1 outfit án förðunnar og hárgreiðslu

4 myndir litgreindar og tilbúnar í gæðum fyrir prent og net.

54.900 kr

1 outfit með förðun og hárgreiðslu

4 myndir litgreindar og tilbúnar í gæðum fyrir prent og net.

89.900 kr

Vörulína með eða án förðunnar og hárgreiðslu

Hafið samband til að fá tilboð.

Verð eru án VSK.

Notkun í eigin kynningar, auglýsingar s.s. í fjölmiðlum og neti. Öllu myndefni er skilað á stafrænu formi.

Fyrirtækjamyndatökur

Einstaklings portrett I

30 mínútur í stúdíói
4 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

39.900 kr

Einstaklings portrett II

30 mínútur í stúdíói
4 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not og fjölmiðla (+).

55.400 kr

Einstaklings portrett III

Tekið utan stúdíós
2 fullunnar myndir
Ferðakostnaður og búnaður ekki innifalinn. Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

56.000 kr

Einstaklings portrett IV

(Fleiri en 4 tökur á sama tíma) Tekið utan stúdíós
2 fullunnar myndir
Ferðakostnaður og búnaður ekki innifalinn. Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

55.400 kr

Hópmynd I

30 mínútur á vinnustað/stúdíói
4 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

48.000 kr

Hópmynd II

30 mínútur á vinnustað/stúdíói
4 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not og fjölmiðla (+).

63.500 kr

Viðburður I

60 mínútur á viðburði
20 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

54.000 kr

Viðburður II

120 mínútur á viðburði
40 fullunnar myndir
Notkunarleyfi fyrir eigin not (+).

89.000 kr

Verð eru án VSK.

Öllu myndefni er skilað á stafrænu formi.

Verð miðast við að bókað sé með 4 vikna fyrirvara.

* Myndirnar  eru afhentar í prentupplausn til niðurhals af læstu svæði á internetinu í formi JPEG til prentunnar í stærðum allt að 21x30cm ásamt því að vera einning í vefupplausn.

** Miðast við staðsetningu innan 20km frá starfsstöð ljósmyndara.

*** Miðað við nánustu fjölskyldu ekki stórfjölskyldu – semja þarf um slíka myndatöku sérstaklega.

**** 30 mínútna taka annað hvort í stúdíói eða á staðsetningu að eigin vali innan höfuðborgarsvæðisins.

+ Leyfi er veitt til eins árs í senn

Annað

Ferðakostnaður bætist við sé farið út fyrir höfuðborgarsvæðið (Km/gjald).

Ljósmyndari er með höfundarrétt mynda nema annað sé tekið fram í skriflegum samningi.

Óheimilt er að breyta myndum eða afhenda 3ja aðila án leyfis ljósmyndara.